Dregur lítillega úr skjálftavirkni

Lítil skjálftavirkni hefur mælst við Svartsengi í dag en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu telst virknin þó enn vaxandi til lengri tíma litið. Þá telst landris enn nokkuð stöðugt.

15
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir