Kjósendur eiga miserfitt með að ákveða sig

Kjósendur sem kusu utan kjörfundar í Reykjavík í dag áttu miserfitt með að ákveða sig. Kjörsókn utan kjörfundar er töluvert dræmari nú en í síðustu forsetakosningum enda mun fleiri frambjóðendur í boði.

356
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir