Sport

Ronaldo trylltist eftir sigurleik

Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-2 sigur Al-Nassr á Shabab Al-Ahli Dubai í gærkvöldi. Sigur sem tryggði Al-Nassr sæti í Meistaradeild Asíu.  

Fótbolti

Ísa­fjarðar­tröllið snýr ekki aftur heim til þess að verða hetjan

Sigurður Gunnar Þor­steins­son, fyrrum at­vinnu- og lands­liðs­maður í körfu­bolta og fjór­faldur Ís­lands­meistari snýr aftur á heima­slóðir og leggur liði Vestra á Ísa­firði lið í komandi bar­áttu liðsins í 2.deildinni. Sigurður segist ekki koma inn í lið Vestra til þess að verða ein­hver hetja, hann ætlar þó leggja sitt á vogar­skálarnar til þess að hjálpa til við að byggja fé­lagið upp á nýjan leik

Körfubolti

IFH fylgir fordæmi EHF og setur Nachevski út í kuldann

Al­þjóða­hand­knatt­leiks­sam­bandið, IHF, hefur á­kveðið að fylgja for­dæmi evrópska hand­knatt­leiks­sam­bandsins, EHF, og úti­loka Norður-Makedóníu­manninn Dragan Nachevski frá störfum við stór­mót á meðan rann­sókn á störfum hans sem formanns dómara­nefndar EHF stendur yfir.

Handbolti

Setur majónes í kaffið og fær risa­samning við Hell­mann's

Will Levis, leikstjórnandi Tennessee Titans í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, vakti athygli á síðasta ári fyrir eitthvað allt annað en hæfileika sína á vellinum þegar hann fékk sér majónes út í kaffið sitt. Nú hefur hann breytt þessum furðulega sið í auglýsingasamning við majónesframleiðandan Hellmann's.

Sport

Veiddi 34 punda lax við Tannastaði

„Þetta er lang, langstærsti lax, sem ég hef fengið en ég veiddi hann á flugu, sem heitir „Black chost" við Tannastaði undir Ingólfsfjalli í gær. Hann hefur verið 32 til 34 pund en ég sleppti honum strax,” segir Grímur Arnarson, veiðimaður búsettur á Selfossi.

Veiði

Mac Allister sleppur við bann

Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, þarf ekki að taka út þriggja leikja bann eftir að hafa fengið beint rautt spjald í leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi.

Fótbolti

Mögnuð endurkoma skilaði Al-Nassr í Meistaradeildina

Sádiarabíska félagið Al-Nassr, með stjörnur á borð við Cristiano Ronaldo og Sadio Mané innanborðs, vann sér inn sæti í Meistaradeild Asíu er liðið vann magnaðan 4-2 sigur gegn Shabab Al-Ahli Dubai frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld.

Fótbolti