„Mér fannst ódýrt af Arnari að bera þetta saman“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2024 09:30 Arnar Grétarsson hafði eitt og annað við dómgæsluna í leiknum gegn Stjörnunni að athuga. vísir/diego Atli Viðar Björnsson tók ekki undir gagnrýni Arnars Grétarssonar, þjálfara Vals, á dómara leiksins gegn Stjörnunni í Bestu deild karla. Valsmenn misstu mann af velli í leiknum þegar Bjarni Mark Antonsson fékk sitt annað gula spjald á 38. mínútu. Undir blálok fyrri hálfleiks skoraði Adolf Daði Birgisson svo eina mark leiksins. Arnar gerði ekki athugasemd við rauða spjaldið sem Bjarni fékk en honum fannst Stjörnumaðurinn Emil Atlason sleppa heldur vel og benti á að hann hefði brotið í þrígang af sér án þess að fá gult spjald frá Erlendi Eiríkssyni, dómara leiksins. Í Stúkunni í fyrradag var farið yfir brot Emils í leiknum. „Arnar Grétarsson talar um þrjár aukaspyrnur sem Emil fékk á sig í fyrri hálfleik og mér fannst hann pínulítið vera að bera þetta saman við það sem Bjarni Mark gerði,“ sagði Atli Viðar. „Í einhverjum tilfellum hefði einhver dómari mögulega getað gefið honum gult spjald, í besta falli. En mér fannst Erlendur gera rétt. Þetta er bara aukaspyrna og áfram með leikinn. Það sem Bjarni Mark gerði eru bara verðskulduð gul spjöld. Mér fannst bara ódýrt af Arnari að bera þetta saman. Ég veit að hann var heitur og þetta var tekið strax eftir leik og allt þetta. Eflaust sér hann þetta eitthvað öðruvísi þegar hann fer á að horfa á þetta eftir leikinn. En mér fannst þetta ódýrt.“ Klippa: Stúkan - brot Emils Valur vann ÍA, 2-0, í 1. umferð Bestu deildarinnar en gerði svo markalaust jafntefli við Fylki áður en liðið tapaði fyrir Stjörnunni. Næsti leikur Vals er gegn FH í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins annað kvöld. Umræðuna um gagnrýni Arnars og brot Emils má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Valur Stjarnan Stúkan Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Nítján ára skíðakona látin eftir slys á æfingu Sport „Lítur ekki vel út fyrir mig en þetta er ekki satt“ Sport Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Sport Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Íslenski boltinn Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Enski boltinn Tottenham henti Man City úr keppni Enski boltinn Fleiri fréttir Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ „Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ „Langbesta liðið í þessari deild“ Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Blikar þurftu að gera breytingu eftir slæman árekstur Sjá meira
Valsmenn misstu mann af velli í leiknum þegar Bjarni Mark Antonsson fékk sitt annað gula spjald á 38. mínútu. Undir blálok fyrri hálfleiks skoraði Adolf Daði Birgisson svo eina mark leiksins. Arnar gerði ekki athugasemd við rauða spjaldið sem Bjarni fékk en honum fannst Stjörnumaðurinn Emil Atlason sleppa heldur vel og benti á að hann hefði brotið í þrígang af sér án þess að fá gult spjald frá Erlendi Eiríkssyni, dómara leiksins. Í Stúkunni í fyrradag var farið yfir brot Emils í leiknum. „Arnar Grétarsson talar um þrjár aukaspyrnur sem Emil fékk á sig í fyrri hálfleik og mér fannst hann pínulítið vera að bera þetta saman við það sem Bjarni Mark gerði,“ sagði Atli Viðar. „Í einhverjum tilfellum hefði einhver dómari mögulega getað gefið honum gult spjald, í besta falli. En mér fannst Erlendur gera rétt. Þetta er bara aukaspyrna og áfram með leikinn. Það sem Bjarni Mark gerði eru bara verðskulduð gul spjöld. Mér fannst bara ódýrt af Arnari að bera þetta saman. Ég veit að hann var heitur og þetta var tekið strax eftir leik og allt þetta. Eflaust sér hann þetta eitthvað öðruvísi þegar hann fer á að horfa á þetta eftir leikinn. En mér fannst þetta ódýrt.“ Klippa: Stúkan - brot Emils Valur vann ÍA, 2-0, í 1. umferð Bestu deildarinnar en gerði svo markalaust jafntefli við Fylki áður en liðið tapaði fyrir Stjörnunni. Næsti leikur Vals er gegn FH í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins annað kvöld. Umræðuna um gagnrýni Arnars og brot Emils má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Valur Stjarnan Stúkan Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Nítján ára skíðakona látin eftir slys á æfingu Sport „Lítur ekki vel út fyrir mig en þetta er ekki satt“ Sport Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Sport Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Íslenski boltinn Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Enski boltinn Tottenham henti Man City úr keppni Enski boltinn Fleiri fréttir Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ „Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ „Langbesta liðið í þessari deild“ Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Blikar þurftu að gera breytingu eftir slæman árekstur Sjá meira