Mikið áfall fyrir íslenska kvennalandsliðið: Elín Klara ekki á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 12:52 Elín Klara Þorkelsdóttir í leik með Haukum. Vísir/Hulda Margrét Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir missir af HM kvenna í handbolta vegna meiðsla en hún var kjörin besti leikmaður Olís deildar kvenna á síðustu leiktíð. Handknattleikssamband Íslands staðfestir í dag að Elín Klara hafi þurft að draga sig úr íslenska landsliðshópnum vegna meiðslanna og Arnar Pétursson hefur kallað Kötlu Maríu Magnúsdóttur, leikmann Selfoss, í hennar stað. Elín Klara meiddist á ökkla á æfingu með Haukum í síðustu viku. Hún lék ekki síðasta leik Haukanna fyrir HM- og jólafrí og nú er orðið ljóst að hún nær sér ekki góðri fyrir heimsmeistaramótið. HM kvenna hefst 30. nóvember næstkomandi. Ísland leikur í D-riðli í Stavanger og mætir Slóveníu, Frakklandi og Angóla í riðlinum. Landsliðið tekur þátt í Posten Cup í Lillehammer og Hamar í aðdraganda HM og er fyrsti leikur þeirra á fimmtudaginn gegn Póllandi. Elín Klara hefur fylgt eftir frábæru tímabili í fyrra og er með 7,5 mörk og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik samkvæmt tölfræði HB Statz. Hún var líka búin að vinna sig inn í hlutverk hjá íslenska A-landsliðinu. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið sem er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í ellefu ár. Verst er þetta auðvitað fyrir Elínu Klöru sjálfa sem hefur slegið í gegn með frábærri frammistöðu sinni síðustu ár. Olís-deild kvenna Landslið kvenna í handbolta Haukar HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands staðfestir í dag að Elín Klara hafi þurft að draga sig úr íslenska landsliðshópnum vegna meiðslanna og Arnar Pétursson hefur kallað Kötlu Maríu Magnúsdóttur, leikmann Selfoss, í hennar stað. Elín Klara meiddist á ökkla á æfingu með Haukum í síðustu viku. Hún lék ekki síðasta leik Haukanna fyrir HM- og jólafrí og nú er orðið ljóst að hún nær sér ekki góðri fyrir heimsmeistaramótið. HM kvenna hefst 30. nóvember næstkomandi. Ísland leikur í D-riðli í Stavanger og mætir Slóveníu, Frakklandi og Angóla í riðlinum. Landsliðið tekur þátt í Posten Cup í Lillehammer og Hamar í aðdraganda HM og er fyrsti leikur þeirra á fimmtudaginn gegn Póllandi. Elín Klara hefur fylgt eftir frábæru tímabili í fyrra og er með 7,5 mörk og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik samkvæmt tölfræði HB Statz. Hún var líka búin að vinna sig inn í hlutverk hjá íslenska A-landsliðinu. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið sem er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í ellefu ár. Verst er þetta auðvitað fyrir Elínu Klöru sjálfa sem hefur slegið í gegn með frábærri frammistöðu sinni síðustu ár.
Olís-deild kvenna Landslið kvenna í handbolta Haukar HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Sjá meira